Hver erum við?
Á eigin spytur ehf er lítið, traust og fjölhæft smíðafyrirtæki sem hefur veitt faglega þjónustu í yfir þrjá áratugi. Við tökum að okkur fjölbreytt verkefni – bæði innan- og utanhúss – allt frá nýsmíði og viðhaldi til endurbóta og sérsmíða.
Við leggjum mikla áherslu á að hlusta á þarfir viðskiptavina okkar og finna lausnir sem henta hverju verkefni fyrir sig. Samskipti eru okkur afar mikilvæg og við trúum því að kurteisi og gagnsæ vinnubrögð séu lykillinn að góðu samstarfi. Þess vegna höfum við ávallt það markmið að vinna náið með viðskiptavinum, halda þeim vel upplýstum og tryggja að niðurstaðan verði í samræmi við væntingar – eða jafnvel umfram þær.
Reynsla okkar, fagmennska og áreiðanleiki tryggja gæði í hverju smáatriði. Við tökum jafn mikið mark á smáum verkefnum og þeim stærri og nálgumst hvert verk með sömu natni og metnaði.
Ef þú ert að leita að smíðafyrirtæki sem sameinar áralanga reynslu, traust vinnubrögð og persónulega þjónustu, þá ertu á réttum stað.
Hafðu samband – við tökum vel á móti þér og gerum hugmyndir þínar að veruleika.
Hafið Samband
Hefur þú áhuga á að skoða samstarf með okkur? Filtu út upplýsingar um þig her til vinstri og við munum vera í sambandi.
Þú getur einnig sent okkur tölvupóst eða bjallað á okkur.
Sími: 555-1166